Ánægt starfsfólk er lykillinn að árangri
Fáðu nákvæma yfirsýn yfir starfsánægju með reglulegum púlsmælingum.

Ekki sofna á verðinum
Auðvelt að fylgjast með
Skoðaðu heildarskorið til að sjá breytinguna á tímabili.
Fullkomin nafnleynd
Starfsfólkið svarar í öruggu umhverfi sem tryggir nafnleynd og eykur líkurnar á hreinskilnum svörum.
Árangur
Bættu árangur á aðeins nokkrum vikum með því að einbeita þér að réttum áhrifaþáttum.
Púlsmælingar
Metrix gefur þér skýra yfirsýn byggða á niðurstöðum úr púlsmælingum.
Heildarskor
8.6
2.2
í síðustu viku
8.5
7.0
6.5
Skoðaðu grafið til að sjá stöðuna
Hærra svarhlutfall með skemmtilegum könnunum
Við leggjum áherslu á stuttar og skemmtilegar kannanir til að lágmarka kannanaþreytu.
Algengar spurningar
Einföld verðskrá
Við erum ekkert að flækja málið.
Fjárfesting í starfsfólki skilar sér margfalt til baka
Bókaðu kynningu núna til að setja upp púlsmælingar á þínum vinnustað.